Umsögn Guðbjargar Lindu Rafnsdóttur

„Í kaflanum um stjórnmálaelítuna koma fram gagnlegar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á félagslegri lagskiptingu og jöfnuði, svo sem að þeir sem eru úr hærri lögum samfélagsins hafa almennt sterkari stöðu á þinginu en aðrir og valdamestu þingmennirnir hafa fæðst inn í elítuna. Hér er á ferðinni kærkomin bók, enda eru elíturannsóknir fáar hér á landi.“

– Dr. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Comments are closed.

Post Navigation