Umsögn Gylfa Zoega

„Áhugaverð greining á störfum Alþingis. Höfundur varpar ljósi á tengsl og bakgrunn alþingismanna.“ Fram koma „áhugaverðar niðurstöður um rentusókn stjórnmálamanna og mismunandi áherslur stjórnmálaflokka þegar kemur að sérhagsmunum og almannahagsmunum. Bókin svarar þeirri spurningu vel hverjir alþingismenn séu, hvernig þeir tengjast og hvað vakir fyrir þeim.

– Dr. Gylfi Zoega, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans.

Comments are closed.

Post Navigation