Umsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur

„Fáir hafa fagnað árangri Íslands í jafnréttismálum jafn oft og ákaft og íslenskar stjórnmálakonur, sem þó bæta því við að enn sé langt í land á þeirra eigin starfsvettvangi.“ Hér „er staðfest með afgerandi hætti að íslensk stjórnmál – vinnubrögðin, menningin og umræðan – verða að breytast til að tryggja konum sömu tækifæri og körlum til þátttöku, áhrifa og valda.“

– Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðgjafi á aðaskrifstofu UN Women í New York og stjórnarformaður Women Political Leaders.

Comments are closed.

Post Navigation