Umsögn Páls Hreinssonar

„Síðustu tvo áratugi hafa allar málsmeðferðarreglur og stjórnskipulag dómstóla og stjórnsýslu verið endurnýjuð. Það er bara Alþingi, sem ekki hefur farið í heildarendurskoðun með málsmeðferð sína.“

Í bókinni „er teflt fram hugmyndum og dæmum sem öll eru verðug umræðu og eiga vonandi eftir að leiða til endurskoðunar á þingskaparlögum og stjórnarskrá.“

– Dr. Páll Hreinsson, forseti EFTA-dómstólsins.

Comments are closed.

Post Navigation