(Smella má á efnisorðin fyrir aftan dagsetningu greinanna og fæst þá listi yfir greinar í þeim efnisflokki.)

Ber stjórnsýslan ábyrgð gagnvart millilandafluginu?

2008-aðstaða myndaðist gagnvart Play og fyrirennurum þess og ríkir almennt og hefur ríkt gagnvart millilandaflugi. Enginn opinber aðili ber minnstu ...

Fræðilegt og almennt yfirlit um störf Alþingis

(Fyrirlestur haldinn 25. september 2025 á vegum ReykjavíkurAkademíunnar á málstofunni „Starfshættir við lagagerð á Alþingi – ímyndir og raunmyndir“.) Góðir ...
/ Stjórnmál

Má ríkisendurskoðandi undirrita ársreikninga félaga í eigu ríkisins?

Nú er spurt, má ríkisendurskoðandi – sem er stjórnmálafræðingur, ekki endurskoðandi og hefur ekki löggildingu sem endurskoðandi – undirrita ársreikninga ...

Dómgreindarleysi (vanhæfi) í Seðlabankanum

Rannsókn starfsmanna Seðlabankans á mögulegum hagsmunaárekstrum Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, vegna starfsemi fjárfestingasjóðsins Spaks, sem eiginkona hans veitir forstöðu og á ...

Sjávarútvegsstefna ESB í íslensku ljósi

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Valdastofnanir ESB móta stefnu og taka ákvarðanir í sjávarútvegsmálum, sem eru félagsmálapakki fyrir ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

Ný og betri stjórnsýsla

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Gervigreindin veldur formskiptum opinberrar þjónustu – en lagaumhverfi um upplýsingagjöf, persónuvernd, afgreiðslu og aðra ...

Lygi sem pólitískt verkfæri

Facebook-færsla. Stjórnarandstaðan virðist daðra við að nota lygina sem pólitískt verkfæri. Það er vissulega ekki einsdæmi í okkar heimshluta – ...

Siðareglur alþingismanna

Facebook-færsla. Þetta mál sem Eiríkur Rögnvaldsson (sá réttsýni og víðsýni fræðimaður og skólabróðir minn) fitjar upp á í stöðufærslu – ...

Ysta hægrið í Kísildalnum

Facebook-færsla. Ég hef gaman af Curtis Yarvin. Hann er – eins og flestir vita nú orðið – hugmyndafræðingur tengdur Kísildalnum ...

Áhrif minnihlutans á þingi

Facebook-færsla. Í danska þinginu hefur minnihlutinn aðra aðstöðu en hér, en sína möguleika á að tefja mál, láta rannsaka þau ...

Meirihluti Alþingis leggur niður vopn (nýbúinn að höggva)

Facebook-færsla. Af hverju féll ríkisstjórnin frá tafarlausri framkvæmd auðlindagjalds á sjávarútveginn (en lét það í staðinn taka gildi í skrefum ...

Starfsemi Alþingis

Facebook-færsla. Á síðustu dögum hafa tekist á sjónarmið um réttindi minnihluta í þingræðinu. Á ekki að eiga samtal við minnihlutann, ...

Frjálsræði í störfum Alþingis

Facebook-færsla. Frjálsræði í störfum Alþingis kemur ekki á óvart. Svo slæmt var ástandið 1867, þegar Alþingi var ráðgefandi þing, að ...

Meira um íbúðabyggð á flugvallarsvæðinu

Facebook-færsla. Eftir greinina í Mbl. 12. júní s.l. um réttmæti og lögmæti bótagreiðslna ríkisins til Borgarinnar vegna þess að hún ...

Á ríkið að bæta Borginni gíslatöku byggingarlands?

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Eftir að hafa litið í gamla kennslubók í stjórnsýslufræði er mér ljóst að Reykjavíkurborg ...

Ráðningarfesta opinberra starfsmanna

Facebook-færsla. Fulltrúi Viðskiptaráðs, eða einhver ámóta fjandsamlegur aðili réttindum opinberra starfsmanna, hefur verið að gagnrýna ráðningarfestu þeirra. Það sé í ...
/ Félagsmál, Stjórnsýsla

Ákvörðun um ríkisborgararétt

Facebook-færsla. Ég er nú ekki búinn að sjá til botns í máli Víðis Reynissonar varðandi ríkisborgararétt Oscar Bocanegra. Það er ...

Eiga elli­líf­eyrir og ör­orku­bætur að fylgja launa­vísitölu?

Texti greinar sem birtist í Vísi. Fyrir Alþingi liggur frumvarp nr. 259 til laga „um almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga“ ...
/ Blaðagreinar, Félagsmál

Opin stjórnsýsla og landamæri

Facebook-færsla. Eitt af því allra versta sem fyrir mann getur komið er að fá óskir sínar uppfylltar. Nú hefur það ...

Almenningur opnar veskin og kaupir sér banka

Facebook-færsla. Í miðri gleðinni yfir að fjármálaráðherra hefur snuðað þjóðina til að greiða ríkissjóði 90 milljarða í eingreiðslu fyrir banka ...

Tvö samtöl

Við hjónin höfðum sótt jarðarför frænda konunnar og erfið á eftir. Þar sem ég stóð fyrir utan dyr veitingastaðarins þar ...
/ Sögur og frásagnir

Brottrekstur Kára

Facebook-færsla. Við áttum von á því - og Kári Stefánsson hafði raunar sagt okkur að svo yrði - að dauða ...
/ Aðrar greinar

Prósentur og þröskuldar

Facebook-færsla. Hvernig vilja stjórnmálamenn láta velja sig? Ef síðustu kosningar snerust að einhverju eða miklu leyti (i) um prósentur og ...

Um auðlindir og félagsmálapakka.

Facebook-færsla. Við skilgreinum sífellt fleiri gæði landsins sem auðlindir, jafnvel landið sjálft. Og við tölum nú í alvöru um að ...

Dregur úr málþófi

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Þar sem málþóf er komið til umræðu skulum við athuga hvernig þau mál hafa ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál
Loading...

Post Navigation