Staða og þróun rafrænnar stjórnsýslu á Íslandi skv. alþjóðlegum mælingum (meðhöfundur Ómar H. Kristmundsson) (12.2012)

Greinin birtist í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla haustið 2012.

Úr útdrætti: „Fjallað er um stöðu rafrænnar stjórnsýslu á Íslandi á grundvelli alþjóðlegra samanburðarmælinga. Sérstaklega er skoðaður samanburður við önnur Norðurlönd. Greint er frá ólíkum aðferðum við stöðumat á rafrænni stjórnsýslu ríkja. Hugsanlegar skýringar á stöðu Íslands eru reifaðar.“

Tengill í greinina.

.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *