Greinin birtist í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla haustið 2012.
Úr útdrætti: „Fjallað er um stöðu rafrænnar stjórnsýslu á Íslandi á grundvelli alþjóðlegra samanburðarmælinga. Sérstaklega er skoðaður samanburður við önnur Norðurlönd. Greint er frá ólíkum aðferðum við stöðumat á rafrænni stjórnsýslu ríkja. Hugsanlegar skýringar á stöðu Íslands eru reifaðar.“
.