Greinin birtist í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla vorið 2008.
Úr útdrætti: „Hér er skoðað hvernig íslenska ríkið stendur sig við vefþjónustu. Litið er til þeirra alþjóðlegu mælinga sem fyrir liggja og þær bornar saman við tölfræði alþjóðlegra gagnabanka og niðurstöður í doktorsrannsókn höfundar meðal almennings og starfsfólks ríkisstofnana frá árinu 2005.“