Greinin birtist í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla 2005. Hún er óritrýnd.
Úr útdrætti: „Í þessari grein eru skoðaðar heimildir um aðgengi blindra og sjónskertra að vefum og benda þær til þess að allt að 5000-8000 þúsund Íslendingar geti átt erfitt með að lesa af skjá af ýmsum orsökum. Þar er einkum eldra fólk. Gerð er rannsókn á átta vefum einkageirans og hins opinbera og er beitt tveimur prófum, annars vegar gátlista frá stjórn vefsins (W3C) og hinsvegar skoðuð fimm atriði sem Sjónstöð Íslands telur mikilvægust.“