5 sjónvarpsþættir frá árinu 2002 um áhrif upplýsingatækni á samfélagið. Þeir voru framleiddir af Ólafi Rögnvaldssyni (Ax), leikstjóri var Hilmar Oddsson og leikari var Stefán Karl Stefánsson. RUV keypti sýningarrétt af þáttunum og þeir voru sendir út. Viðbrögð voru lítil. Það er að vísu merki um að vel hafi tekist til.
Þættirnir eiga að vera fáanlegir og munu þá koma hér á vefinn.