(Smella má á efnisorðin fyrir aftan dagsetningu greinanna og fæst þá listi yfir greinar í þeim efnisflokki.)

Sjávarútvegsstefna ESB í íslensku ljósi

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Valdastofnanir ESB móta stefnu og taka ákvarðanir í sjávarútvegsmálum, sem eru félagsmálapakki fyrir ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

Ný og betri stjórnsýsla

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Gervigreindin veldur formskiptum opinberrar þjónustu – en lagaumhverfi um upplýsingagjöf, persónuvernd, afgreiðslu og aðra ...

Lygi sem pólitískt verkfæri

Facebook-færsla. Stjórnarandstaðan virðist daðra við að nota lygina sem pólitískt verkfæri. Það er vissulega ekki einsdæmi í okkar heimshluta – ...

Siðareglur alþingismanna

Facebook-færsla. Þetta mál sem Eiríkur Rögnvaldsson (sá réttsýni og víðsýni fræðimaður og skólabróðir minn) fitjar upp á í stöðufærslu – ...

Ysta hægrið í Kísildalnum

Facebook-færsla. Ég hef gaman af Curtis Yarvin. Hann er – eins og flestir vita nú orðið – hugmyndafræðingur tengdur Kísildalnum ...

Áhrif minnihlutans á þingi

Facebook-færsla. Í danska þinginu hefur minnihlutinn aðra aðstöðu en hér, en sína möguleika á að tefja mál, láta rannsaka þau ...

Meirihluti Alþingis leggur niður vopn (nýbúinn að höggva)

Facebook-færsla. Af hverju féll ríkisstjórnin frá tafarlausri framkvæmd auðlindagjalds á sjávarútveginn (en lét það í staðinn taka gildi í skrefum ...

Starfsemi Alþingis

Facebook-færsla. Á síðustu dögum hafa tekist á sjónarmið um réttindi minnihluta í þingræðinu. Á ekki að eiga samtal við minnihlutann, ...

Frjálsræði í störfum Alþingis

Facebook-færsla. Frjálsræði í störfum Alþingis kemur ekki á óvart. Svo slæmt var ástandið 1867, þegar Alþingi var ráðgefandi þing, að ...

Meira um íbúðabyggð á flugvallarsvæðinu

Facebook-færsla. Eftir greinina í Mbl. 12. júní s.l. um réttmæti og lögmæti bótagreiðslna ríkisins til Borgarinnar vegna þess að hún ...

Á ríkið að bæta Borginni gíslatöku byggingarlands?

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Eftir að hafa litið í gamla kennslubók í stjórnsýslufræði er mér ljóst að Reykjavíkurborg ...

Ráðningarfesta opinberra starfsmanna

Facebook-færsla. Fulltrúi Viðskiptaráðs, eða einhver ámóta fjandsamlegur aðili réttindum opinberra starfsmanna, hefur verið að gagnrýna ráðningarfestu þeirra. Það sé í ...
/ Félagsmál, Stjórnsýsla

Ákvörðun um ríkisborgararétt

Facebook-færsla. Ég er nú ekki búinn að sjá til botns í máli Víðis Reynissonar varðandi ríkisborgararétt Oscar Bocanegra. Það er ...

Eiga elli­líf­eyrir og ör­orku­bætur að fylgja launa­vísitölu?

Texti greinar sem birtist í Vísi. Fyrir Alþingi liggur frumvarp nr. 259 til laga „um almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga“ ...
/ Blaðagreinar, Félagsmál

Opin stjórnsýsla og landamæri

Facebook-færsla. Eitt af því allra versta sem fyrir mann getur komið er að fá óskir sínar uppfylltar. Nú hefur það ...

Almenningur opnar veskin og kaupir sér banka

Facebook-færsla. Í miðri gleðinni yfir að fjármálaráðherra hefur snuðað þjóðina til að greiða ríkissjóði 90 milljarða í eingreiðslu fyrir banka ...

Tvö samtöl

Við hjónin höfðum sótt jarðarför frænda konunnar og erfið á eftir. Þar sem ég stóð fyrir utan dyr veitingastaðarins þar ...
/ Sögur og frásagnir

Brottrekstur Kára

Facebook-færsla. Við áttum von á því - og Kári Stefánsson hafði raunar sagt okkur að svo yrði - að dauða ...
/ Aðrar greinar

Prósentur og þröskuldar

Facebook-færsla. Hvernig vilja stjórnmálamenn láta velja sig? Ef síðustu kosningar snerust að einhverju eða miklu leyti (i) um prósentur og ...

Um auðlindir og félagsmálapakka.

Facebook-færsla. Við skilgreinum sífellt fleiri gæði landsins sem auðlindir, jafnvel landið sjálft. Og við tölum nú í alvöru um að ...

Dregur úr málþófi

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Þar sem málþóf er komið til umræðu skulum við athuga hvernig þau mál hafa ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

Hlýtt regn

-Ég varð hugfanginn af heita regninu og er enn, sagði gamli maðurinn. -Ekki síst vatnsmiklu regni. Jú, jú, líka mildu ...
/ Sögur og frásagnir

Ein að norðan

Facebook-færsla. Aðalsteinn Sigurðsson, mannkynssögukennari við MA, var hljóðlátur ágætismaður. Hann sat framan á kennaraborðinu, svolítið álútur og hallaði í austur ...
/ Sögur og frásagnir

Dómkirkjan í Kísildalnum

Facebook-færsla. Ég er að skoða áhrif tækni-risanna (líka kallaðir tækni-auðvaldið, enda um ríkustu menn í heiminum að ræða) á Bandaríkin ...

Teskeiðar

Konan segir að sá sem hefur áhyggjur af tveimur teskeiðum sé ekki normal. Undir þessu má ég sitja. Nú er ...
/ Sögur og frásagnir
Loading...