
(Smella má á efnisorðin fyrir aftan dagsetningu greinanna og fæst þá listi yfir greinar í þeim efnisflokki.)
Sjávarútvegsstefna ESB í íslensku ljósi
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Valdastofnanir ESB móta stefnu og taka ákvarðanir í sjávarútvegsmálum, sem eru félagsmálapakki fyrir ...
Tvö samtöl
Við hjónin höfðum sótt jarðarför frænda konunnar og erfið á eftir. Þar sem ég stóð fyrir utan dyr veitingastaðarins þar ...
Hlýtt regn
-Ég varð hugfanginn af heita regninu og er enn, sagði gamli maðurinn. -Ekki síst vatnsmiklu regni. Jú, jú, líka mildu ...
Teskeiðar
Konan segir að sá sem hefur áhyggjur af tveimur teskeiðum sé ekki normal. Undir þessu má ég sitja. Nú er ...
Sóttvarnarlæknishjónin sækja tónleika
Sóttvarnarlæknishjónin voru fyrst í salinn. Þau höfðu dokað við á svölunum fyrir framan Eldborg, beðið eftir miðaeftirlitsmanninum, en gengu nú ...
Karlmennska
– Viltu líta til hans Þorbjarnar, hann er aftur í bakborðsganginum, sagði Haraldur skipstjóri og sneri sér að mér. – ...
Pólitísk greining á jafndægrum á hausti
Hægrið er í ákveðinni upplausn – og er niðurlæging Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnunum sennilega laukur sem skrælir sig sjálfur. Reikna má ...
Jöfnuður í skattkerfinu (09.2018)
Samantekt fyrir Flokk fólksins. Tengill í samantektina ...
Vilji dönsku þjóðarinnar (21.10.2021)
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Í Danmörku virðist þjóðþingið standa nær almenningi en hér á landi og síður ...
Brjóta sveitarstjórnir á íbúum? (01.09.2022)
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Sveitarstjórnir þurfa að greina á milli stjórnmálalegra ákvarðana og stjórnsýslu, en ekki villa ...
Brostnar vonir Gráa hersins (10.11.2022)
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Dómur Hæstaréttar setur eldri borgara á byrjunarreit og 2-3 ár hafa farið í ...
Það eru ekki skerðingarnar! (12.01.2023)
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Ástæða er til að endurhugsa kjarabaráttu eldri borgara. Hér er minnst á félags- ...
Fjármálaráðuneytið þarf að stjórna tölvumálunum (04.01.2024)
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Tölvuvæðing ríkisins skilar ekki væntum ávinningi. Hún hefur hvorki sparað tíma í þjóðfélaginu ...
Gekk búvörulagabreytingin til þriggja umræðna? (25.03.2024)
44. gr. stjórnarskrárinnar: „Ekkert lagafrumvarp má samþykkja fyrr en það hefur verið rætt við þrjár umræður á Alþingi.“ Fyrir fáeinum ...
Er fækkun þingmanna raunhæf? (22.11.2010)
Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Í grein í www.visir.is þann 17. nóv. s.l. fjallaði prófessor dr Þorvaldur Gylfason ...
Lögmætisregla og verðtrygging (22.08.2011)
Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Í flestum lýðræðisríkjum gildir sú meginregla að almenningur má gera allt sem ekki ...
Tillaga stjórnlagaráðs. Segjum nei. (19.10.2012)
Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Við lifum á tímum Internetsins. Ekki síst Íslendingar sem hafa samkvæmt mælingum leitt ...
Ekki einn háskóla eða spítala (10.08.2013)
Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Fram hafa komið raddir um að sameina þyrfti háskóla á Íslandi í einum ...
Gömlu stjórnmálin fá rautt ljós (19.06.2015)
Texti greinar sem birtist á Vísi. Stjórnmálamenn standa sem lamaðir gagnvart síendurteknum niðurstöðum skoðanakannana sem sýna að Píratar njóta stuðnings ...
Dýrmætustu gögnin (09.10.2020)
Texti greinar sem birtist á Vísi. Greinin fékk hranalegt svar frá Kára Stefánssyni með hótun um málsókn. ----- Myrkur leikur ...