Aðrar
greinar

(Smella má á efnisorðin fyrir aftan dagsetningu greinanna og fæst þá listi yfir greinar í þeim efnisflokki.)

Ber stjórnsýslan ábyrgð gagnvart millilandafluginu?

2008-aðstaða myndaðist gagnvart Play og fyrirennurum þess og ríkir almennt og hefur ríkt gagnvart millilandaflugi. Enginn opinber aðili ber minnstu …

Má ríkisendurskoðandi undirrita ársreikninga félaga í eigu ríkisins?

Nú er spurt, má ríkisendurskoðandi – sem er stjórnmálafræðingur, ekki endurskoðandi og hefur ekki löggildingu sem endurskoðandi – undirrita ársreikninga …

Dómgreindarleysi (vanhæfi) í Seðlabankanum

Rannsókn starfsmanna Seðlabankans á mögulegum hagsmunaárekstrum Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, vegna starfsemi fjárfestingasjóðsins Spaks, sem eiginkona hans veitir forstöðu og á …

Lygi sem pólitískt verkfæri

Facebook-færsla. Stjórnarandstaðan virðist daðra við að nota lygina sem pólitískt verkfæri. Það er vissulega ekki einsdæmi í okkar heimshluta – …

Siðareglur alþingismanna

Facebook-færsla. Þetta mál sem Eiríkur Rögnvaldsson (sá réttsýni og víðsýni fræðimaður og skólabróðir minn) fitjar upp á í stöðufærslu – …

Ysta hægrið í Kísildalnum

Facebook-færsla. Ég hef gaman af Curtis Yarvin. Hann er – eins og flestir vita nú orðið – hugmyndafræðingur tengdur Kísildalnum …

Áhrif minnihlutans á þingi

Facebook-færsla. Í danska þinginu hefur minnihlutinn aðra aðstöðu en hér, en sína möguleika á að tefja mál, láta rannsaka þau …

Meirihluti Alþingis leggur niður vopn (nýbúinn að höggva)

Facebook-færsla. Af hverju féll ríkisstjórnin frá tafarlausri framkvæmd auðlindagjalds á sjávarútveginn (en lét það í staðinn taka gildi í skrefum …

Starfsemi Alþingis

Facebook-færsla. Á síðustu dögum hafa tekist á sjónarmið um réttindi minnihluta í þingræðinu. Á ekki að eiga samtal við minnihlutann, …

Frjálsræði í störfum Alþingis

Facebook-færsla. Frjálsræði í störfum Alþingis kemur ekki á óvart. Svo slæmt var ástandið 1867, þegar Alþingi var ráðgefandi þing, að …

Meira um íbúðabyggð á flugvallarsvæðinu

Facebook-færsla. Eftir greinina í Mbl. 12. júní s.l. um réttmæti og lögmæti bótagreiðslna ríkisins til Borgarinnar vegna þess að hún …

Ákvörðun um ríkisborgararétt

Facebook-færsla. Ég er nú ekki búinn að sjá til botns í máli Víðis Reynissonar varðandi ríkisborgararétt Oscar Bocanegra. Það er …

Opin stjórnsýsla og landamæri

Facebook-færsla. Eitt af því allra versta sem fyrir mann getur komið er að fá óskir sínar uppfylltar. Nú hefur það …

Almenningur opnar veskin og kaupir sér banka

Facebook-færsla. Í miðri gleðinni yfir að fjármálaráðherra hefur snuðað þjóðina til að greiða ríkissjóði 90 milljarða í eingreiðslu fyrir banka …

Brottrekstur Kára

Facebook-færsla. Við áttum von á því – og Kári Stefánsson hafði raunar sagt okkur að svo yrði – að dauða …
/ Aðrar greinar

Prósentur og þröskuldar

Facebook-færsla. Hvernig vilja stjórnmálamenn láta velja sig? Ef síðustu kosningar snerust að einhverju eða miklu leyti (i) um prósentur og …

Um auðlindir og félagsmálapakka.

Facebook-færsla. Við skilgreinum sífellt fleiri gæði landsins sem auðlindir, jafnvel landið sjálft. Og við tölum nú í alvöru um að …

Dómkirkjan í Kísildalnum

Facebook-færsla. Ég er að skoða áhrif tækni-risanna (líka kallaðir tækni-auðvaldið, enda um ríkustu menn í heiminum að ræða) á Bandaríkin …

Um lagasafnið á Alþingi

Facebook-færsla. Lagasafnið á vef Alþingis átti 30 ára afmæli í fyrra og var ekki haldið upp á atburðinn – en …

Kostnaður við opinber kerfi

Facebook-færsla. Við erum of fá. Of fá til að halda uppi nútíma samfélagi með sömu lífskilyrðum og sama opinbera réttlætinu …

Hvað og hvernig viljum við borga fyrir akstur yfir Ölfusárbrú?

Í sókn sinni eftir fé hefur hið opinbera tekið upp gjaldtöku hér og þar. Tilgangurinn með heimildinni til gjaldtöku var …

Hugleiðingar um EES-samninginn, Hvammsvirkjunardóminn og Bókun 35

Facebook-færsla. Fjórfrelsið sem EES-samningurinn byggir á gerir lágmarkskröfur, en ekki hámarkskröfur. Þannig verða aðildarríkin að tryggja ákveðið, tiltekið frelsisstig á …

Af fyrirlestri um stjórnarskrána

Facebook-færsla. Í fyrirlestri sínum á málþingi ReykjavíkurAkademíunnar í gær í Þjóðminjasafninu varð Róbert Spanó tíðrætt um valddreifingu og mannréttindi. Þessi …

Málfrelsi fyrir lengra komna

Facebook-færsla. Um síðustu helgi var haldið málþing um málfrelsi – sem m.a. fjallaði um fréttamat meginstraumsfjölmiðla. Var þar margt ágætra …

Grái herinn tapar aðalkærumálinu

Facebook-færsla. Hvenær tapar maður og hvenær vinnur maður? Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur tilkynnt að hann muni taka hluta af kæru …

Pólitísk greining á jafndægrum á hausti

Hægrið er í ákveðinni upplausn – og er niðurlæging Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnunum sennilega laukur sem skrælir sig sjálfur. Reikna má …

Erindi til forsætisnefndar/siðanefndar Alþingis

Hér er tengill í bréf sem höfundur þessarar vefsíðu sendi forsætisnefnd/siðanefnd Alþingis hinn 13. ágúst 2024 …

Minnismiði til forseta Íslands

Eftirfarandi minnismiði um málskotsrétt var sendur forseta Íslands og jafnframt til framboðs Höllu Tómasdóttur, sem þá var nýkjörin til embættisins …

Af hverju Helgu Þórisdóttur?

Texti greinar sem birtist á Vísi. —– Fullyrða má að Helga sé einkum merkisberi framþróunar þjóðfélagsins og siðmenningar í opinberu …
/ Aðrar greinar

Veljum Helgu

Texti greinar í Morgunblaðinu. —– Komandi kosningar þurfa að snúast um þá hæfni og persónuleika sem við viljum að forseti …
/ Aðrar greinar

Jöfnuður í skattkerfinu

Samantekt fyrir Flokk fólksins. Tengill í samantektina …

Málskotsréttur sé hjá alþingismönnum

Viðtal Morgunblaðsins (Guðmundar Magnússonar) við mig. Hér er tengill í viðtalið …

Góðar upplýsingar efla lýðræðið

Viðtal í Morgunblaðinu. Tengill í greinina …