Örugg netföng (06.2010)

Greinin birtist í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla vorið 2010. Greinin er óritrýnd.

Úr útdrætti: „Þjóðarnetföng eru lausn fyrir samskipti á netinu milli almennings annars vegar, þar sem hann kemur fram undir eigin nafni og hins vegar aðila sem þurfa að vita við hvern þeir tala svo sem stjórnvöld og stjórnmálastofnanir, fjölmiðla, fjármálafyrirtæki og viðskipta fyrirtæki. Lausnin breytir ekki möguleikum varðandi nafnleysi netsins.“

Tengill í greinina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *