(Smella má á efnisorðin fyrir aftan dagsetningu greinanna og fæst þá listi yfir greinar í þeim efnisflokki.)

Hlýtt regn

-Ég varð hugfanginn af heita regninu og er enn, sagði gamli maðurinn. -Ekki síst vatnsmiklu regni. Jú, jú, líka mildu ...
/ Sögur og frásagnir

Ein að norðan

Facebook-færsla. Aðalsteinn Sigurðsson, mannkynssögukennari við MA, var hljóðlátur ágætismaður. Hann sat framan á kennaraborðinu, svolítið álútur og hallaði í austur ...
/ Sögur og frásagnir

Dómkirkjan í Kísildalnum

Facebook-færsla. Ég er að skoða áhrif tækni-risanna (líka kallaðir tækni-auðvaldið, enda um ríkustu menn í heiminum að ræða) á Bandaríkin ...

Teskeiðar

Konan segir að sá sem hefur áhyggjur af tveimur teskeiðum sé ekki normal. Undir þessu má ég sitja. Nú er ...
/ Sögur og frásagnir

Um varnarleysi

Facebook-færsla. Kannski ættu menn að velta fyrir sér hvað herir og áhersla á varnarmál í okkar heimshluta þýðir. Sumir stökkva ...

Um lagasafnið á Alþingi

Facebook-færsla. Lagasafnið á vef Alþingis átti 30 ára afmæli í fyrra og var ekki haldið upp á atburðinn – en ...

Sóttvarnarlæknishjónin sækja tónleika

Sóttvarnarlæknishjónin voru fyrst í salinn. Þau höfðu dokað við á svölunum fyrir framan Eldborg, beðið eftir miðaeftirlitsmanninum, en gengu nú ...
/ Sögur og frásagnir

Kostnaður við opinber kerfi

Facebook-færsla. Við erum of fá. Of fá til að halda uppi nútíma samfélagi með sömu lífskilyrðum og sama opinbera réttlætinu ...

Hvað og hvernig viljum við borga fyrir akstur yfir Ölfusárbrú?

Í sókn sinni eftir fé hefur hið opinbera tekið upp gjaldtöku hér og þar. Tilgangurinn með heimildinni til gjaldtöku var ...

Al­mannafé til stjórn­mála­sam­taka

Texti greinar sem birtist í Vísi. Nú hefur komið í ljós að bæði Flokkur fólksins og Vinstri græn fengu styrki ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

Hugleiðingar um EES-samninginn, Hvammsvirkjunardóminn og Bókun 35

Facebook-færsla. Fjórfrelsið sem EES-samningurinn byggir á gerir lágmarkskröfur, en ekki hámarkskröfur. Þannig verða aðildarríkin að tryggja ákveðið, tiltekið frelsisstig á ...

Að kunna að tala

Facebook-færsla. Ég var nýbyrjaður hjá Reiknistofnun Háskólans árið 1981 og var að aðstoða prófessor í sálfræði við gagnavinnslu þegar ég ...
/ Sögur og frásagnir

Af fyrirlestri um stjórnarskrána

Facebook-færsla. Í fyrirlestri sínum á málþingi ReykjavíkurAkademíunnar í gær í Þjóðminjasafninu varð Róbert Spanó tíðrætt um valddreifingu og mannréttindi. Þessi ...

Málfrelsi fyrir lengra komna

Facebook-færsla. Um síðustu helgi var haldið málþing um málfrelsi – sem m.a. fjallaði um fréttamat meginstraumsfjölmiðla. Var þar margt ágætra ...

Staðfestuleysi á Alþingi

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Skortir Alþingi heimildir fyrir núverandi málsmeðferð frumvarpa? Á síðustu misserum hefur Alþingi þrisvar verið ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

Grái herinn tapar aðalkærumálinu

Facebook-færsla. Hvenær tapar maður og hvenær vinnur maður? Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur tilkynnt að hann muni taka hluta af kæru ...

Þarf Al­þingi að vera í ó­vissu?

Texti greinar sem birtist í Vísi. Geta alþingismenn ekki lengur treyst því að breytingar sem þeir gera á frumvörpum hafi ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

Karlmennska

– Viltu líta til hans Þorbjarnar, hann er aftur í bakborðsganginum, sagði Haraldur skipstjóri og sneri sér að mér. – ...
/ Sögur og frásagnir

Sækja óreiðumenn í flug­rekstur?

Texti greinar sem birtist í Vísi. Ef boðið er flugfargjald, sem er aðeins brot af kostnaði við flugið, vakna forvitnilegar ...
/ Blaðagreinar, Félagsmál

Um Ölfus­ár­brú og veggjöld

Texti greinar sem birtist í Vísi. Gjaldtaka af umferð er alþjóðlegt úrræði til að kosta samgöngubætur og varla verður við ...
/ Blaðagreinar, Félagsmál

Að skipta út eign fyrir lífeyri

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Hvernig geta eldri borgarar breytt fasteign í lífeyri og laust fé án þess að ...

Myndu H-HH-HHH (hægri) og V-VV-VVV (vinstri) breyta stjórn­málunum?

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Hvað með að sameinast um stefnu sem næði árangri? Annars vegar hægrið og hins ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

Pólitísk greining á jafndægrum á hausti

Hægrið er í ákveðinni upplausn – og er niðurlæging Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnunum sennilega laukur sem skrælir sig sjálfur. Reikna má ...

Flutningur leiða

Auðvitað verð ég var við ýmislegt í mínu starfi, á ég að segja yfirnáttúrulegt? Ég er einn þeirra sem veit ...
/ Sögur og frásagnir

Erindi til forsætisnefndar/siðanefndar Alþingis

Hér er tengill í bréf sem höfundur þessarar vefsíðu sendi forsætisnefnd/siðanefnd Alþingis hinn 13. ágúst 2024 ...