Áður birt í vefritinu Stjórnmál og stjórnsýsla.
Úr útdrætti: „Samskipti og staða Alþingis gagnvart framkvæmdarvaldinu kemur oft til umræðu. Hér er rannsakað með eigindlegum aðferðum hvernig þingmenn og ráðherrar upplifa aðstöðu þessara þátta ríkisvaldsins við lagasetningu. Fram kemur að Alþingis hefur virkt neitunarvald. Það er hjá mismörgum aðilum eftir fjölda ríkisstjórnarflokka; hjá þingflokki ráðherrans, samstarfsflokki/ samstarfsflokkum hans og hjá stjórnarandstöðunni. Allir beita þeir því valdi í einhverjum mæli eftir aðstæðum bæði fyrir og í þinglegri meðferð mála.“