Sjávarútvegsstefna ESB í íslensku ljósi
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Valdastofnanir ESB móta stefnu og taka ákvarðanir í sjávarútvegsmálum, sem eru félagsmálapakki fyrir …
Lygi sem pólitískt verkfæri
Facebook-færsla. Stjórnarandstaðan virðist daðra við að nota lygina sem pólitískt verkfæri. Það er vissulega ekki einsdæmi í okkar heimshluta – …
Siðareglur alþingismanna
Facebook-færsla. Þetta mál sem Eiríkur Rögnvaldsson (sá réttsýni og víðsýni fræðimaður og skólabróðir minn) fitjar upp á í stöðufærslu – …
Ysta hægrið í Kísildalnum
Facebook-færsla. Ég hef gaman af Curtis Yarvin. Hann er – eins og flestir vita nú orðið – hugmyndafræðingur tengdur Kísildalnum …
Áhrif minnihlutans á þingi
Facebook-færsla. Í danska þinginu hefur minnihlutinn aðra aðstöðu en hér, en sína möguleika á að tefja mál, láta rannsaka þau …
Meirihluti Alþingis leggur niður vopn (nýbúinn að höggva)
Facebook-færsla. Af hverju féll ríkisstjórnin frá tafarlausri framkvæmd auðlindagjalds á sjávarútveginn (en lét það í staðinn taka gildi í skrefum …
Starfsemi Alþingis
Facebook-færsla. Á síðustu dögum hafa tekist á sjónarmið um réttindi minnihluta í þingræðinu. Á ekki að eiga samtal við minnihlutann, …
Frjálsræði í störfum Alþingis
Facebook-færsla. Frjálsræði í störfum Alþingis kemur ekki á óvart. Svo slæmt var ástandið 1867, þegar Alþingi var ráðgefandi þing, að …
Meira um íbúðabyggð á flugvallarsvæðinu
Facebook-færsla. Eftir greinina í Mbl. 12. júní s.l. um réttmæti og lögmæti bótagreiðslna ríkisins til Borgarinnar vegna þess að hún …
Á ríkið að bæta Borginni gíslatöku byggingarlands?
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Eftir að hafa litið í gamla kennslubók í stjórnsýslufræði er mér ljóst að Reykjavíkurborg …
Ákvörðun um ríkisborgararétt
Facebook-færsla. Ég er nú ekki búinn að sjá til botns í máli Víðis Reynissonar varðandi ríkisborgararétt Oscar Bocanegra. Það er …
Prósentur og þröskuldar
Facebook-færsla. Hvernig vilja stjórnmálamenn láta velja sig? Ef síðustu kosningar snerust að einhverju eða miklu leyti (i) um prósentur og …
Um auðlindir og félagsmálapakka.
Facebook-færsla. Við skilgreinum sífellt fleiri gæði landsins sem auðlindir, jafnvel landið sjálft. Og við tölum nú í alvöru um að …
Dregur úr málþófi
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Þar sem málþóf er komið til umræðu skulum við athuga hvernig þau mál hafa …
Dómkirkjan í Kísildalnum
Facebook-færsla. Ég er að skoða áhrif tækni-risanna (líka kallaðir tækni-auðvaldið, enda um ríkustu menn í heiminum að ræða) á Bandaríkin …
Um varnarleysi
Facebook-færsla. Kannski ættu menn að velta fyrir sér hvað herir og áhersla á varnarmál í okkar heimshluta þýðir. Sumir stökkva …
Kostnaður við opinber kerfi
Facebook-færsla. Við erum of fá. Of fá til að halda uppi nútíma samfélagi með sömu lífskilyrðum og sama opinbera réttlætinu …
Almannafé til stjórnmálasamtaka
Texti greinar sem birtist í Vísi. Nú hefur komið í ljós að bæði Flokkur fólksins og Vinstri græn fengu styrki …
Hugleiðingar um EES-samninginn, Hvammsvirkjunardóminn og Bókun 35
Facebook-færsla. Fjórfrelsið sem EES-samningurinn byggir á gerir lágmarkskröfur, en ekki hámarkskröfur. Þannig verða aðildarríkin að tryggja ákveðið, tiltekið frelsisstig á …
Af fyrirlestri um stjórnarskrána
Facebook-færsla. Í fyrirlestri sínum á málþingi ReykjavíkurAkademíunnar í gær í Þjóðminjasafninu varð Róbert Spanó tíðrætt um valddreifingu og mannréttindi. Þessi …
Málfrelsi fyrir lengra komna
Facebook-færsla. Um síðustu helgi var haldið málþing um málfrelsi – sem m.a. fjallaði um fréttamat meginstraumsfjölmiðla. Var þar margt ágætra …
Staðfestuleysi á Alþingi
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Skortir Alþingi heimildir fyrir núverandi málsmeðferð frumvarpa? Á síðustu misserum hefur Alþingi þrisvar verið …
Þarf Alþingi að vera í óvissu?
Texti greinar sem birtist í Vísi. Geta alþingismenn ekki lengur treyst því að breytingar sem þeir gera á frumvörpum hafi …
Myndu H-HH-HHH (hægri) og V-VV-VVV (vinstri) breyta stjórnmálunum?
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. Hvað með að sameinast um stefnu sem næði árangri? Annars vegar hægrið og hins …
Pólitísk greining á jafndægrum á hausti
Hægrið er í ákveðinni upplausn – og er niðurlæging Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnunum sennilega laukur sem skrælir sig sjálfur. Reikna má …
Erindi til forsætisnefndar/siðanefndar Alþingis
Hér er tengill í bréf sem höfundur þessarar vefsíðu sendi forsætisnefnd/siðanefnd Alþingis hinn 13. ágúst 2024 …
Til stuðnings Kristrúnu Frostadóttur
Texti greinar sem birtist á Vísi. —— Nú býðst sósíaldemókrötum og vinstri mönnum að sameinast um ábyrga stefnu í útlendingamálum …
Framkvæmd málskotsréttar forseta
Greinin var birt í Morgunblaðinu. Útdráttur: Forseti lýsi því yfir að ef þriðjungur þingmanna óskar eftir að nýsamþykkt lög gangi …
Minnismiði til forseta Íslands
Eftirfarandi minnismiði um málskotsrétt var sendur forseta Íslands og jafnframt til framboðs Höllu Tómasdóttur, sem þá var nýkjörin til embættisins …
Gekk búvörulagabreytingin til þriggja umræðna?
Greinin var birt í Morgunblaðinu. 44. gr. stjórnarskrárinnar: „Ekkert lagafrumvarp má samþykkja fyrr en það hefur verið rætt við þrjár …
Gekk búvörulagabreytingin til þriggja umræðna?
Greinin birtist í Morgunblaðinu. 44. gr. stjórnarskrár Íslands: „Ekkert lagafrumvarp má samþykkja fyrr en það hefur verið rætt við þrjár …
Mín eigin lög
Bókin kom út vorið 2024 og er í sölu hjá Pennanum-Eymundssyni og á sölusíðunni á þessum vef. Hér er birtur …
Gengur hægrið af göflunum
Texti greinar sem birtist á Vísi. —– Í nýjasta tbl. af The Economist (17.– 23. febr. 2024), er góð samantekt …
Gambítur Svandísar
Texti greinar sem birtist á Vísi. —– Svandís Svavarsdóttir stillir Kristrúnu í Samfylkingunni og Sjálfstæðismönnunum upp við vegg – og …
Stjórnsýsluákvörðun veldur afsögn
Texti greinar sem birtist á vísi. —– Fram kom hjá stjórnmálafræðingum í fjölmiðlum í gær (10. okt. 2023) að þeir …
Kvóti á kyrrð öræfanna
Texti greinar sem birtist á Vísi. —– Hugleiðingar um aðgengi að náttúruperlum. Meginreglur íslenskra laga og norræns réttar um frjálsa …
Skoðanir eða þekking
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Stjórnmálakerfi sem byggjast á almennri skynsemi og stefnumiðum gætu staðið veikt, meðan sértæk, …
Auður er valtastur vina
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Aðflutningur fólks opnar tækifæri sem kalla á leiðbeinandi atvinnustefnu. Þá er þörf á …
Hver ber ábyrgð á menntamálum?
Texti greinar sem birtist á Vísi. —– Þessa dagana er nokkuð rætt um stöðu verkalýðshreyfingarinnar (hér stytt í VLH) og …
Brjóta sveitarstjórnir á íbúum?
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Sveitarstjórnir þurfa að greina á milli stjórnmálalegra ákvarðana og stjórnsýslu, en ekki villa …
Opið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar og Einars Þorsteinssonar
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Reykjavík er ekki einangrað hérað sem má vanrækja, hún er miðja alls samfélagsins …
Vísindin og stjórnarandstaðan
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Ef einstaka vísindagreinar gætu stjórnað heilu þjóðfélagi farsællega þyrftum við ekki lýðræði. Fyrir …
Lýðræði og einn vilji
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Við skulum hlýða Víði á hættustund, en til lengdar þurfum við að eiga …
Vilji dönsku þjóðarinnar
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Í Danmörku virðist þjóðþingið standa nær almenningi en hér á landi og síður …
Ábyrgð eða flótti
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Hver er ábyrgð ríkisstjórnarinnar gagnvart framtíð þjóðarinnar? Árið 1941 kom út í Bandaríkjunum …
Hvaða erindi á Sósíalistaflokkurinn?
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Sósíalistaflokkurinn virðist eiga fimm erindi: (i) Að efla jöfnuð; að útrýma fátækt, sem …
Lýðræði og sóttvarnir
Grein í Morgunblaðinu. Í útdrætti segir: Geta sóttvarnayfirvöld borið lýðræðislega ábyrgð á stórfelldum og langvarandi stjórnarákvörðunum og byggt þær einvörðungu …
Hafa öll lög lagagildi? (04.01.2020)
Grein birt í Morgunblaðinu. Tengill í greinina …
Lögbrot og Klaustursmálið – ári síðar
Texti greinar í Kjarnanum. —– Konur hér á landi njóta skilyrðislauss réttar til verndar gegn kynbundnu ofbeldi með nýlegum alþjóðlegum …
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Í framhaldi af Namibíu-málinu er athyglinni beint að nokkrum atriðum sem varða stjórnmál …
Um Alþingi: Hver kennir kennaranum?
Bókin kom út í október 2019 og seldist vel – og er enn í sölu hjá Pennanum-Eymundssyni og á sölusíðunni …
Um jarðakaup og jarðasölu
Grein birt í Morgunblaðinu. Í útdrætti segir: Fullt viðskiptafrelsi á ekki við um kaup og sölu jarða. Land er ekki …
Orð eru til alls fyrst
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Nú hljóma orð eins og arðrán og auðmagn í opinberri umræðu, fátækt og …
Hefur þekkingarsamfélagið betur gagnvart pólitískum hugmyndum?
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Í opinberri umræðu hefur komið fram að hlutur stjórnmálanna fari síminnkandi og hlutur …
Frá ábyrgðarleysi til ábyrgðar
Texti greinar í Fréttablaðinu um ábyrgð ráðherra og/eða Alþingis í Landsréttarmálinu. —– Krafa almennings um að stjórnmálamenn axli ábyrgð er …
Hvaða sjónarmið liggja til grundvallar gagnrýni á ákvarðanatökuna um Vaðlaheiðargöng?
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Töluvert hefur borið á gagnrýni á gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, einkum á félagsmiðlum …
Alþingi og framkvæmdarvaldið
Áður birt í vefritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Úr útdrætti: „Samskipti og staða Alþingis gagnvart framkvæmdarvaldinu kemur oft til umræðu. Hér …
Þingstörf á Alþingi 1991-2015. Kyrrstaða í breyttu umhverfi
Greinin var birt í veftímaritinu Stjornmál og stjórnsýsla haustið 2016. Útdráttur: „Í þessari grein er málþóf og veikt skipulag í …
Grunngildi Framsóknarflokksins
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Þar sem ég ólst upp fyrir norðan steig samvinnuhreyfingin sín fyrstu skref. Langflestir …
Afleiðingar vanrækslu stjórnvalda
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Í fyrri greinum hefur verið dregin upp mynd af miklum andstæðum sem varða …
Réttmætar væntingar
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Fyrir um þremur áratugum sá framsýnasta fólk fyrir sér að upplýstur almenningur á …
Skýrir stjórnmálafræðin stjórnmálin?
Grein í Morgunblaðinu. Tengill í greinina …
Aðild almennings að sameiginlegum málum
Texti greinar sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Aukin krafa almennings um aðild að samfélagslegri stefnumörkun er mögulega …
Málskotsréttur sé hjá alþingismönnum
Viðtal Morgunblaðsins (Guðmundar Magnússonar) við mig. Hér er tengill í viðtalið …
Virkur eða óvirkur málskotsréttur
Texti greinar sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Verulegur áhugi virðist vera á því að málskotsréttur, það að …
Um málskotsréttinn
Greinin birtist í Morgunblaðinu. Hér er tengill í greinina …
Gömlu stjórnmálin fá rautt ljós
Texti greinar sem birtist á Vísi. Stjórnmálamenn standa sem lamaðir gagnvart síendurteknum niðurstöðum skoðanakannana sem sýna að Píratar njóta stuðnings …
Að fjárfesta í nýsköpun
Grein í Morgunblaðinu. Tengill í greinina …
Lýðræðisáætlun í stað stjórnarskrárbreytingar
Texti greinar sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Hér er lagt til að ríkisvaldið og Alþingi geri lýðræðisáætlun …
Tillaga stjórnlagaráðs. Segjum nei.
Texti greinar sem birtist á Vísi. —– Við lifum á tímum Internetsins. Ekki síst Íslendingar sem hafa samkvæmt mælingum leitt …
Fellum tillögu stjórnlagaráðs
Grein í Fréttablaðinu. Tengill í greinina. Tengill í leiðréttingu eftir svargrein við grein minni …
Sáttatillaga um fiskveiðistjórnun
Grein í Morgunblaðinu. Tengill í greinina …
Hugleiðing um áramót
Texti greinar um afl upplýsingatækninnar – birt í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Stundum heyrist sú skoðun á opinberum vettvangi …
Ráðhús úti í bæ
Texti greinar sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Fyrir nokkru var vefurinn Betri Reykjavík opnaður. Honum er ætlað …
Netið og stjórnmálin
Texti greinar sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Á tímum netsins stendur lýðræðið frammi fyrir margskonar breytingum. Á …
Veiking stjórnmálaflokkanna
Texti greinar sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Staða stjórnmálaflokkanna hefur veikst mikið á umliðnum árum og mörg …
Er fækkun þingmanna raunhæf?
Texti greinar sem birtist á Vísi. —– Í grein í www.visir.is þann 17. nóv. s.l. fjallaði prófessor dr Þorvaldur Gylfason …
Endurnýjun stjórnmála og stjórnsýslu
Á árinu 2010 gerði ég tvo þætti sem ég kallaði endurnýjun stjórnmála og stjórnsýslu. Þá var ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir komin …
Styðjum fórnarlömbin
Texti greinar sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Með dómi Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar lána hafa augu margra …
Lýðræði og upplýsingatækni (MPA-ritgerð)
Úr formála: „Ritgerð þessi er meistaraprófsritgerð í opinberri stjórnsýslu (námitil M.P.A. prófs) við stjórnmálafræðiskor félagsvísindadeildar H.Í. og erskrifuð á vormisseri …