Sjávarútvegsstefna ESB í íslensku ljósi
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Valdastofnanir ESB móta stefnu og taka ákvarðanir í sjávarútvegsmálum, sem eru félagsmálapakki fyrir …
Pólitísk greining á jafndægrum á hausti
Hægrið er í ákveðinni upplausn – og er niðurlæging Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnunum sennilega laukur sem skrælir sig sjálfur. Reikna má …
Erindi til forsætisnefndar/siðanefndar Alþingis
Hér er tengill í bréf sem höfundur þessarar vefsíðu sendi forsætisnefnd/siðanefnd Alþingis hinn 13. ágúst 2024 …
Málskotsréttur
Greinin var birt í Morgunblaðinu. Útdráttur: Forseti lýsi því yfir að ef þriðjungur þingmanna óskar eftir að nýsamþykkt lög gangi …
Minnismiði til forseta Íslands
Eftirfarandi minnismiði um málskotsrétt var sendur forseta Íslands og jafnframt til framboðs Höllu Tómasdóttur, sem þá var nýkjörin til embættisins …
Mín eigin lög
Bókin kom út vorið 2024 og er í sölu hjá Pennanum-Eymundssyni og á sölusíðunni á þessum vef. Hér er birtur …
Stjórnsýsluákvörðun veldur afsögn
Texti greinar sem birtist á vísi. —– Fram kom hjá stjórnmálafræðingum í fjölmiðlum í gær (10. okt. 2023) að þeir …
Kvóti á kyrrð öræfanna
Texti greinar sem birtist á Vísi. —– Hugleiðingar um aðgengi að náttúruperlum. Meginreglur íslenskra laga og norræns réttar um frjálsa …
Skoðanir eða þekking
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Stjórnmálakerfi sem byggjast á almennri skynsemi og stefnumiðum gætu staðið veikt, meðan sértæk, …
Auður er valtastur vina
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Aðflutningur fólks opnar tækifæri sem kalla á leiðbeinandi atvinnustefnu. Þá er þörf á …
Opið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar og Einars Þorsteinssonar
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Reykjavík er ekki einangrað hérað sem má vanrækja, hún er miðja alls samfélagsins …
Lýðræði og einn vilji
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Við skulum hlýða Víði á hættustund, en til lengdar þurfum við að eiga …
Ábyrgð eða flótti
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. —– Hver er ábyrgð ríkisstjórnarinnar gagnvart framtíð þjóðarinnar? Árið 1941 kom út í Bandaríkjunum …
Lýðræði og sóttvarnir
Grein í Morgunblaðinu. Í útdrætti segir: Geta sóttvarnayfirvöld borið lýðræðislega ábyrgð á stórfelldum og langvarandi stjórnarákvörðunum og byggt þær einvörðungu …
Hafa öll lög lagagildi? (04.01.2020)
Grein birt í Morgunblaðinu. Tengill í greinina …
Um Alþingi: Hver kennir kennaranum?
Bókin kom út í október 2019 og seldist vel – og er enn í sölu hjá Pennanum-Eymundssyni og á sölusíðunni …
Um jarðakaup og jarðasölu
Grein birt í Morgunblaðinu. Í útdrætti segir: Fullt viðskiptafrelsi á ekki við um kaup og sölu jarða. Land er ekki …
Hefur þekkingarsamfélagið betur gagnvart pólitískum hugmyndum?
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Í opinberri umræðu hefur komið fram að hlutur stjórnmálanna fari síminnkandi og hlutur …
Alþingi og framkvæmdarvaldið
Áður birt í vefritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Úr útdrætti: „Samskipti og staða Alþingis gagnvart framkvæmdarvaldinu kemur oft til umræðu. Hér …
Þingstörf á Alþingi 1991-2015. Kyrrstaða í breyttu umhverfi
Greinin var birt í veftímaritinu Stjornmál og stjórnsýsla haustið 2016. Útdráttur: „Í þessari grein er málþóf og veikt skipulag í …
Afleiðingar vanrækslu stjórnvalda
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Í fyrri greinum hefur verið dregin upp mynd af miklum andstæðum sem varða …
Réttmætar væntingar
Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. —– Fyrir um þremur áratugum sá framsýnasta fólk fyrir sér að upplýstur almenningur á …
Skýrir stjórnmálafræðin stjórnmálin?
Grein í Morgunblaðinu. Tengill í greinina …
Málskotsréttur sé hjá alþingismönnum
Viðtal Morgunblaðsins (Guðmundar Magnússonar) við mig. Hér er tengill í viðtalið …
Virkur eða óvirkur málskotsréttur
Texti greinar sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Verulegur áhugi virðist vera á því að málskotsréttur, það að …
Um málskotsréttinn
Greinin birtist í Morgunblaðinu. Hér er tengill í greinina …
Að fjárfesta í nýsköpun
Grein í Morgunblaðinu. Tengill í greinina …
Sáttatillaga um fiskveiðistjórnun
Grein í Morgunblaðinu. Tengill í greinina …
Hugleiðing um áramót
Texti greinar um afl upplýsingatækninnar – birt í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Stundum heyrist sú skoðun á opinberum vettvangi …
Netið og stjórnmálin
Texti greinar sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Á tímum netsins stendur lýðræðið frammi fyrir margskonar breytingum. Á …
Endurnýjun stjórnmála og stjórnsýslu
Á árinu 2010 gerði ég tvo þætti sem ég kallaði endurnýjun stjórnmála og stjórnsýslu. Þá var ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir komin …
Styðjum fórnarlömbin
Texti greinar sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi. —– Með dómi Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar lána hafa augu margra …
Lýðræði og upplýsingatækni (MPA-ritgerð)
Úr formála: „Ritgerð þessi er meistaraprófsritgerð í opinberri stjórnsýslu (námitil M.P.A. prófs) við stjórnmálafræðiskor félagsvísindadeildar H.Í. og erskrifuð á vormisseri …