
(Smella má á efnisorðin fyrir aftan dagsetningu greinanna og fæst þá listi yfir greinar í þeim efnisflokki.)
Til stuðnings Kristrúnu Frostadóttur
Texti greinar sem birtist á Vísi. ------ Nú býðst sósíaldemókrötum og vinstri mönnum að sameinast um ábyrga stefnu í útlendingamálum ...
Framkvæmd málskotsréttar forseta
Greinin var birt í Morgunblaðinu. Útdráttur: Forseti lýsi því yfir að ef þriðjungur þingmanna óskar eftir að nýsamþykkt lög gangi ...
Alzheimer
Í aðdraganda kvöldmatarins, þegar konan steikti hörpudiskinn upp úr smjöri, spurði hún hvort ég væri með Alzheimer. Ástæða spurningarinnar var ...
Minnismiði til forseta Íslands
Eftirfarandi minnismiði um málskotsrétt var sendur forseta Íslands og jafnframt til framboðs Höllu Tómasdóttur, sem þá var nýkjörin til embættisins ...
Af hverju Helgu Þórisdóttur?
Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Fullyrða má að Helga sé einkum merkisberi framþróunar þjóðfélagsins og siðmenningar í opinberu ...
Veljum Helgu
Texti greinar í Morgunblaðinu. ----- Komandi kosningar þurfa að snúast um þá hæfni og persónuleika sem við viljum að forseti ...
Einföld greining á valdsviði forseta
Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Löggjafarvald forsetans tekur til málskotsréttarins, heimildar til útgáfu bráðabirgðalaga – og formsatriða við ...
Fyrirbyggjandi lækningar (þegar DeCode hóf fyrir fram lækningar á Íslendingum)
Það voru fáir á biðstofu Læknastöðvarinnar í Glæsibæ. Jón Pálsson, persónuverndarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg, gekk inn gólfið, stimplaði sig inn og ...
Gekk búvörulagabreytingin til þriggja umræðna?
Greinin var birt í Morgunblaðinu. 44. gr. stjórnarskrárinnar: „Ekkert lagafrumvarp má samþykkja fyrr en það hefur verið rætt við þrjár ...
Gekk búvörulagabreytingin til þriggja umræðna?
Greinin birtist í Morgunblaðinu. 44. gr. stjórnarskrár Íslands: „Ekkert lagafrumvarp má samþykkja fyrr en það hefur verið rætt við þrjár ...
Mín eigin lög
Bókin kom út vorið 2024 og er í sölu hjá Pennanum-Eymundssyni og á sölusíðunni á þessum vef. Hér er birtur ...
Kynningartexti
Bókin fjallar um þau ákvæði stjórnarskrár sem segja fyrir um störf Alþingis og Folketinget (áður Rigsdagen) við setningu löggjafar. Þau ...
Inngangur
Vinnubrögðin á Alþingi eru oft gagnrýnd, af ýmsum ástæðum og af misalvarlegu tilefni. Til að gera sér betur grein fyrir ...
Gengur hægrið af göflunum
Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Í nýjasta tbl. af The Economist (17.– 23. febr. 2024), er góð samantekt ...
Öryggi flugsamgangna
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Til lengdar þurfa flugsamgöngur til og frá eyju að vera sjálfbærar og lúta ...
Gambítur Svandísar
Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Svandís Svavarsdóttir stillir Kristrúnu í Samfylkingunni og Sjálfstæðismönnunum upp við vegg – og ...
Húsnæði
(Eintal miðaldra konu) I Hann sagði mér frá því fyrir fram að hann yrði í sjónvarpinu. Hann kom svo bara ...
Fjármálaráðuneytið þarf að stjórna tölvumálunum
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Tölvuvæðing ríkisins skilar ekki væntum ávinningi. Hún hefur hvorki sparað tíma í þjóðfélaginu ...
Umskipti
Á meðan Jórunn Hálfdanardóttir þvær stofugluggana utan frá svölunum er hún hugsi. Eins og hún oftast er þegar hún vinnur ...
Hið granna framtíðarríki
Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Gervigreindin virðist geta valdið gagngerum umskiptum í þjónustu ríkisins – stóraukið afgreiðsluhraða og ...
Er óeðlilegt að vildarpunktar fylgi flugmiðum?
Texti greinar sem birtist í ff7.is. ----- „Opinberu starfsfólki er að sönnu óheimilt að þiggja gjafir (regla sem því miður ...
Stjórnsýsluákvörðun veldur afsögn
Texti greinar sem birtist á vísi. ----- Fram kom hjá stjórnmálafræðingum í fjölmiðlum í gær (10. okt. 2023) að þeir ...
Embættisverk
Nú gæti maður haldið að illgjarnir og enn frekar hugsunarlausir myndu hlægja þegar bíll rennur niður frá bílastæði og fram ...
Kvóti á kyrrð öræfanna
Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Hugleiðingar um aðgengi að náttúruperlum. Meginreglur íslenskra laga og norræns réttar um frjálsa ...
Er íslenskan í hættu?
Texti greinar sem birtist í Vísi. ----- Rökstyðja má að íslenskan standi tiltölulega sterkt - miðað við önnur tungumál. Hræðslan ...