(Smella má á efnisorðin fyrir aftan dagsetningu greinanna og fæst þá listi yfir greinar í þeim efnisflokki.)

Skoðanir eða þekking

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Stjórnmálakerfi sem byggjast á almennri skynsemi og stefnumiðum gætu staðið veikt, meðan sértæk, ...

Auður er valtastur vina

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Aðflutningur fólks opnar tækifæri sem kalla á leiðbeinandi atvinnustefnu. Þá er þörf á ...

Rannsókn og ákvörðun

Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Fullyrðingin um að rannsóknarskyldu hafi ekki verið fullnægt við töku ákvörðunarinnar um hvalveiðibann ...

Bálförin

(Sagan birtist í vorhefti Tímarits Máls og menningar 2024.) I Þetta var um miðjan júlí og það hellirigndi í hlýindum ...
/ Sögur og frásagnir

Gervigreind og lýðræði

Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Öflugustu möguleikar gervigreindarinnar eru líklegir til að gefa mannkyninu mest – eins og ...

Frjálsir samningar á vinnumarkaði

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ------ Í frjálsum samningum á vinnumarkaði er málamiðlun hlutverk ríkissáttasemjara, ekki að gefa fyrirmæli ...
/ Blaðagreinar, Félagsmál

Það eru ekki skerðingarnar!

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Ástæða er til að endurhugsa kjarabaráttu eldri borgara. Hér er minnst á félags- ...
/ Blaðagreinar, Félagsmál

Brostnar vonir Gráa hersins

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Dómur Hæstaréttar setur eldri borgara á byrjunarreit og 2-3 ár hafa farið í ...
/ Blaðagreinar, Félagsmál

Opin­berar stofnanir þurfi að hætta að fela og hlífa starfs­fólki

Texti viðtals á Vísi. ----- Stjórnsýslufræðingur segir nýjan úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál skilaboð til stjórnvalda um að hætta að fela ...

Hverjir fara með almannavald í landinu?

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ------ Starfar hér tvöfalt almannavald; annað samfélagslegt, sem þróar þjóðfélagið að norrænum fyrirmyndum, og ...

Hver ber á­byrgð á mennta­málum?

Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Þessa dagana er nokkuð rætt um stöðu verkalýðshreyfingarinnar (hér stytt í VLH) og ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

Brjóta sveitarstjórnir á íbúum?

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Sveitarstjórnir þurfa að greina á milli stjórnmálalegra ákvarðana og stjórnsýslu, en ekki villa ...

Hug­leiðingar um hand­ráðningar ráð­herra í æðstu störf hjá fram­kvæmdar­valdinu

Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins er í 7. og 36 ...

Opið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar og Einars Þorsteinssonar

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Reykjavík er ekki einangrað hérað sem má vanrækja, hún er miðja alls samfélagsins ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

Vísindin og stjórnarandstaðan

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Ef einstaka vísindagreinar gætu stjórnað heilu þjóðfélagi farsællega þyrftum við ekki lýðræði. Fyrir ...

Lýðræði og einn vilji

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Við skulum hlýða Víði á hættustund, en til lengdar þurfum við að eiga ...

Ákvarðanir þurfa að breytast með breyttum forsendum

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Sóttvarnaaðgerðir eiga að mótast af metnaðarfullri framtíðarsýn, réttmætum og lögmætum markmiðum og meðalhófi, ...

Um kristna menningu (hug­leiðingar um jól)

Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Viljum við að Íslendingar framtíðar viti af hverju jól eru haldin, af hverju ...
/ Blaðagreinar

Vilji dönsku þjóðarinnar

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Í Danmörku virðist þjóðþingið standa nær almenningi en hér á landi og síður ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

Kosninga­hug­leiðing: Hvernig kýs ég þannig að at­kvæði mitt breyti ein­hverju um land­stjórnina?

Texti greinar sem birtist á Vísi. ----- Gott stjórnmálafyrirkomulag ætti að setja upp skýra og auðvelda valkosti fyrir kjósendur. Það ...
/ Blaðagreinar, Kosningar

Ábyrgð eða flótti

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Hver er ábyrgð ríkisstjórnarinnar gagnvart framtíð þjóðarinnar? Árið 1941 kom út í Bandaríkjunum ...

Kaupverð frelsis og velmegunar

Grein sem birtist í Fréttablaðinu. Tengill í greinina ...

Undantekningin og reglan

Texti greinar sem birtist í Morgunblaðinu. ----- Ríkisstjórninni ber að tryggja frelsi, mannréttindi og rétta stjórnskipan, veita læknisþjónustu, verja minnihlutann ...

Hvaða erindi á Sósíalistaflokkurinn?

Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. ----- Sós­í­alista­flokk­ur­inn virð­ist eiga fimm erindi: (i) Að efla jöfn­uð; að útrýma fátækt, sem ...
/ Blaðagreinar, Stjórnmál

COVID-19: Markmið og leiðir

Texti greinar sem birtist í Kjarnanum. ----- Margir hafa sagt: Gott er að sér­fræð­ingar og emb­ætt­is­menn ráði ferð­inni í dag, ...