Úr inngangi:
„Í verkefninu var lagt mat á tölvuþjónustu ríkisstofnana og sveitarfélaga. Matið var framkvæmt með spurningakönnun sem var lögð fyrir forstöðumenn ríkisstofnana og forsvarsmenn sveitarfélaga á vormánuðum 2002.
Leitað var svara við spurningunum: Að hve miklu leyti geta opinberar stofnanir og sveitarfélög veitt borgurunum rafræna þjónustu allan sólarhringinn? Hafa stofnanir og sveitarfélög sinnt uppbyggingu tölvuþjónustu og hvar eru þau á vegi stödd? Hver er staða þeirra innbyrðis, hvernig standa sveitarfélög í samanburði við ríkisstofnanir, er munur eftir stærð, veltu eða öðrum þáttum?“
Hér er tengill í skriflegu samantektina.
Hér er svo tengill í viðauka (með rannsóknarspurningum og nánari niðurstöðum)